.:” Nú, er þú flytur burt úr sveitinni, viljum við með þessum línum þakka þér af alhug happarík og farsæl ljósmóðurstörf um 30 áraskeið, hér í hreppi, ásamt margvíslegri aðstoð og hjálp í ýmsum sjúkdómstilfellum og fleiru. Einnig þökkum við þér örugga forustu í kvenfélagi sveitarinnar. – Árnum við s...
Seneste kommentarer
Sigurður Nikulásson
Fæddur í Kirkjuvogssókn V-Skaft. 1793 (fæddur í Garðhúsumí Höfnum segir í Blanda, Sögufélag ritað af dr. Jóni Þorkelssyni) - Ath. Kirkjuvogssókn er í Höfnum, ekki í V-Skaft.
Frábærar síður þetta er æðislegt. Takk fyrir.
Frábær síða en ég þekki mikið til í Rangárvalla og Árnessýslu og hafði mikið gaman af að fara yfir þetta.
Það er strax í upphafs grein um mömmu þar er sagt að hún sé á Þikkvabæjarklaustri II og það er víðar