Gestabók

Gaman að sjá þig hér inni. Ýttu á bláa hnappinn, ef þú vilt skrifa í gestabókina og einnig er hægt að setja mynd inn með kveðjunni

Hjemmeside 25-04-2018

Bjarnfríður Gunnarsdóttir (Benna)

Kærar þakkir fyrir þennan skemmtilega fróðleik. Er mikið í ættfræðikrúski sjálf.

Hjemmeside 16-02-2018

Steinunn Gudný Sveinsdóttir

Sæl verið þið Steinunn G. Sveinsdóttir heiti ég ..Ég vil koma því framm hér að Hildur og Sveinn foreldrar mínir áttu heima á Þykkvabæjarklaustri 1 en ekki 2.Og er það í eiði núna og verið síðan þau fluttu 45. en það er Klaustur no.1og er enn ...Hjartans
þökk fyrir góðar greinar ...

20-10-2016

Jörundur

Sæl frænka. Rambaði aftur inn á síðuna en nokkur ár eru frá síðasta innliti, frábært framtak. Kærar kveðjur af Miklubrautinni

20-05-2015

Þorvaldur Ingimundarson

Sæl Hildur



Virkilega skemmtileg og fróðleg síða sem mikil vinna hefur greinilega verið lögð í. Datt inn hérna þegar ég var aðeins að grúska varðandi langafa og langömmu mína í móðurætt, Jón Eiríksson og Guðný Jónsdóttur.



Kveðja

Þorvaldur

04-02-2015

Margrét Einarsdóttir

Sæl Hildur !

Rakst á þessa síðu á flakki út í óvissu netheima, gaman að sjá og lesa. Langamma mín var Þórunn Eiríksdóttir systir Jóns Eirikssonar langafa þíns. Ég var svo lánsöm sem barn að vera einn vetur í Hlégarði og einatt var lítið ínn á Litla Landi að skoða litlu
frænkurnar ( Hildi og Helgu ) þegar farið var heim úr skólanum á Brúarlandi, eða bara skondrast að tilefnislausu, þau voru öll svo góð við mig . )

28-01-2015

Birna Mjöll Sigurðardóttir

Sæl Hildur



Rakst á síðuna þína. Fróðleg og flott síða. Ómetanlegt að finna upplýsingar um fólkið frá Litlalandi.



Kveðja

Birna Mjöll Sigurðardóttir

Héraðsskjalavörður Mosfellsbæjar

13-05-2014

Helga Magnúsdóttir

Sæl Hildur

Gaman að vera komin með síðuna þína aftur, ég var búin að týna slóðinni, ég get setið tímunum saman að skoða

Kær kveðja
Helga M.

12-02-2012

Bjarki Bjarnason

Sæl Hildur.

Kíkti við, margt mjög fróðlegt hér að sjá.
Takk fyrir.

Bjarki Bjarnason frá Mosfelli.

Hjemmeside 02-08-2011

Eiríkur Brynjólfsson

Sæl,
mikið var gaman að rekast á ættir Einars Björnssonar. Þannig er nefnilega mál með vexti að Einar Jónsson er langafi minn í móðurætt og Margrét langamma. Ég veit lítið um þá ætt. Þetta er því fengur fyrir mig og kærar þakkir.

15-01-2011

Sigurlaug Gissurardóttir

Sæl og bless. Veit ekki haus né sporð á þér en pabbi minn Gissur á Herjólfsstöðum benti mér á þessa síðu vegna fróðleiks úr Álftaveri.
Takk fyrir

28-10-2010

Jon Valgeir Stefansson

Hæ Hildur! Hef verid ad skoda allt thettad um ætt thína. Mjøg fródlegt ad lesa og gaman ad skoda myndir. Thettad er nú meiri dugnadurinn i thér kona !!!!

19-10-2010

Einar Helgi Aðalbjörnsson

Mikið var gaman að rekast á þessa síðu. Flott og góð vinna.

14-05-2010

Einar Jörundsson

Frábær síða Hildur mín - þegar farin að koma að gagni í allskyns grúski. Flott að Google beinir manni hingað :-)

15-04-2010

John Nordbø

kjempeflott hjemmeside som du har lagt masse godt arbeide i! sjøl om det er mye jeg ikke forsto ellers, skjønte jeg det meste som sto om Halla. kikka på bildene fra Mosfellsbær. Antar at det var barndomshjemmet ditt. Artig, for Halla viste meg hvor det sto da vi fra Skotfoss var med henne der borte. Det er jo revet nå.Liker å se sånt jeg.

16-02-2010

Kári Gylfason úr Eyrarhvammi

Sæl Hildur.
Fann þessa síðu þína gegnum fésbókartengingu við Einar.
Þetta er bæði fróðlegt og skemmtilegt efni sem þú hefur safnað, sérstaklega fyrir gamla Mosfellinga í útlegð.

Kveðja, Kári

Hjemmeside 10-12-2009

Ida

Sikke mange besøg du har mor, det er også blevet en rigtig flot side:)

02-12-2009

Helga Magnúsdóttir

Mikið er nú gaman að fara að fylgjast með og skoða. þú ert alveg snillingur að búa til flotta síður Hildur mín. Takk fyrir það

16-11-2009

Ida Stefansdottir

Hej mor, sjovt med det der puslespil;) Glæder mig til at se hvad der kommer på din side:)