.:” Nú, er þú flytur burt úr sveitinni, viljum við með þessum línum þakka þér af alhug happarík og farsæl ljósmóðurstörf um 30 áraskeið, hér í hreppi, ásamt margvíslegri aðstoð og hjálp í ýmsum sjúkdómstilfellum og fleiru. Einnig þökkum við þér örugga forustu í kvenfélagi sveitarinnar. – Árnum við svo þér og þínu vandafólki farsældar og blessunar á ófarinni æfileið.
Konur og húsmæður
í Álftavershreppi.”