Litlaland í Mosfellssveit
Fyrsta myndin er tekin á fyrstu árunum, sem amma Helga Magnúsdóttir og afi Einar Björnsson áttu Litlalandið. Hinar myndirnar eru teknar frá öllum hliðum rétt áður en húsið var rifið og hafði það þá staðið tómt í þó nokkurn tíma. Þessar myndir eru teknar í kringum 1992.
Helga Jörundsóttir
Gaman að þessu