Fylgiskjöl með ættartölum
Foreldrar Jóreiðar Þiðrandadóttur eiginkonu
Síðu-Halls
voru
Þiðrandi “gamli” Ketilsson
fæddur um 905, hann var Goði Njarðvíkinga um miðja 10. öld, hann
bjó í Njarðvík í Norður-Múlasýslu, sonur
Ketils “þrymur” Þórissonar
fæddur um 870, landnámsmaður í Fljótsdal,
hann bjó á Húsastöðum í Skriðudal og síðar á Arneiðarstöðum við Lagarfljót, sonur
Þóris “þiðrandi”
fæddur um 840 og móðir Þiðrandi” gamli” var
Arnheiður
Ásbjarnardóttir
fædd
um 880, dóttir
Ásbjörns jarls skerjablesis
í
Suðureyjum og móðir Jóreiðar
Þiðrandadóttur var
Yngvildur Ævarsdóttir
fædd um 915, dóttir
Ævars “gamli” Þorgeirssonar
fædd um 860, landnámsmaður Arnhallsstöðum,
sonur
Þorgeirs Vestarssonar
fæddur um 830, “göfugur maður í Noregi”. Móðir YngvildarÆvarsdóttur
var
Þjóðhildur Þorkelsdóttir
fædd um 870, dóttir
Þorkels “fullspakur”
fæddur um 840, landnámsmaður í Njarðvík.
Ættfærsla hjónanna Þórðar Gilssonar og
Vigdísar Svertingsdóttur
frh.
frá bls. ca. 74:
Foreldrar
Þórðar Gilssonar
voru
Gísli Snorrason
fæddur um 1045, sonur
Snorra Jörundarsonar
fæddur um 1012 og móðir Gísla var
Ásný
Sturludóttir
fædd
um 1015 og móðir Þórðar Gilssonar var
Þórdís Guðlaugsdóttir
fædd um 1055, dóttir
Guðlaugs
Þorfinnssonar
fæddur um 1020, úr Straumfirði, Guðni Jónsson nefnir hann bæði Gunnlaug og
Guðlaug og móðir Þórdísar Guðlaugsdóttur var
Þórkatla
Halldórsdóttir
fædd
um 1033, dóttir
Halldórs Snorrasonar
fæddur um 1014 bjó í Hjarðarholti í Laxárdal, frá honum eru
Sturlungar og Vatnsfirðingar komnir ” "Halldór var göfgastr sona Snorra
goða." segir í Eyrbyggja sögu. og
Þórdísar Þorvaldsdóttur
fædd um 1015.
Foreldrar Vigdísar Svertingdóttur konu Þórðar Gilssonar voru
Svertingur
Grímsson
fæddur um 1060 og móðir
Vigdísar Svertingsdóttur var
Þórdís Guðmundsdóttir
fædd um 1070, dóttir
Guðmundar
Guðmundarsonar
fæddur um 1050, sonur
Guðmundar Eyjófssonar
fæddur um 1026, móður ekki getið frh. á
ættfærslu má finna á bls. ca. og móðir
Þórdísar Guðmundsdóttur var
Þuríður Arnórsdóttir
fædd um 1050, dóttir
Arnórs
Þórissonar
fæddur
um 1015, sonur
Þóris Helgasonar
fæddur um 980, Goðorðsmaður á Laugalandi í Hörgárdal, sonur
Helga
Valþjófssonar
fæddur um 945, sonur
Valþjófs
Hrólfssonar
fæddur um 910 og móðir Arnórs Þórissonar var
Geirlaug
fædd um 980, Húsfreyja á Laugalandi í
Hörgárdal. "Hon var skörungr mikill ok vel mennt" segir í
Ljósvetninga sögu, ættir hennar eru ekki raktar lengra aftur í Íslendingabók.
Foreldrar Böðvars Þórðarsonar
voru
Þórður Skúlason
fæddur um 1075 Prestur í Görðum á Akranesi,
Borg. um og eftir 1143. Nefndur í skrá Ara fróða Þorgilssonar um nokkra
kynborna íslenska presta 1143, sonur
Skúla Egilssonar
fæddur um 1039, höfðingi í Vestfjarðarfjórðungi
1118, þegar Gissur biskup lést og móðir Þórðar Skúlasonar var
Sigríður
Þórarinsdóttir
fædd
um 1050 og móðir Böðvars Þórðarsonar var
Valgerður
Markúsdóttir
fædd
um 1076, dóttir
Markúsar Skeggjasonar
fæddur um 1045, látinn 15. október 1107, lögsögumaður frá
1084-1107 og móðir Valgerðar Markúsdóttur var
Járngerður
Ljótsdóttir
fædd
um 1050. Foreldrar Helgu Þórðardóttur eiginkonu Böðvars Þórðarsonar voru
Þórður Magnússon
fæddur um 1080, bjó í Reykholti og móðir Helgu Þórðardóttur
var
Þórdís Bótólfsdóttir
fædd um 1095, dóttir
Bótólfs Þorsteinssonar
fæddur um 1058, Ættfærsla Bótólfs er nokkuð á
reiki. Í Landnámu er hann einnig sagður sonur Höllu Loftsdóttur og einnig
sagður Sveinbjarnarson, en í Íslendingabók er hann sagður sonur
Þorsteins
Sveinbjarnarsonar
fæddur um 1028 og
Þórdísar Ormsdóttur
f
ædd um 1010, móðir Þórdísar Bótólfsdóttur var
Guðrún
Ámundadóttir
fædd
um 1060, dóttir
Ámunda Þorsteinssonar
fæddur um 1030 og
Sigríðar Þorgrímsdóttur
fædd um 1040.
Foreldrar Snorra Jörundarsonar (1012)
voru
Jörundur Þorgílsson
fæddur um 980, sonur
Þorgils
Kollsssonar
fæddur um 945 og
Otkötlu Jörundardóttur
fædd um 945 og móðir Snorra Jörundarsonar
var
Hallveig Oddadóttir
fædd um 980, dóttir
Odds Ketilssonar
fæddur um 920, einnig nefdur Ýrarson og
Þorlaugar
”gyðju” Hrólfsdóttur
fædd
um 960. Foreldrar Ásnýjar Sturludóttur konu Snorra Jörundarsonar voru
Víga-Sturla
Þjóðreksson
fæddur um 960 og móðir Ásnýjar Sturludóttur var
Otkatla
Þórðardóttir
fædd
um 980, Landnáma nefnir hana einnig Oddkötlu, en hún var dóttir
Þórður
”örvöndur” Þorvaldsson
fæddur 950, sonur
Þorvaldar ”hvíta” Þórðarsonar
fæddur um 920 og
Þóru
Knjúksdóttur
fædd
um 920 og móðir Otkötlu Þórðardóttur var
Ásdísar
Þorgrímsdóttur
fædd
um 960, einnig nefnd Aldís og sögð dóttir Hólmgöngu-Ljóts í Laxdælu, en í Íslendigabók
er hún sögð dóttir
Þorgríms Harðrefssonar
fæddur um 930, sonur
Hraðrefs
Ingjaldssonar
fæddur um 900, sonur
Ingjalds Brúnasonar
fæddur um 870, landnámsmaður á Ingjaldssandi og móðir Ásdísar
Þorgrímsdóttir var
Rannveig Grjótgarðsdóttir
fædd um 930, ættir hennar eru ekki raktar
lengra aftur í Ísl.bók.
Foreldrar Guðlaugs Þorfinnssonar (1020)
voru
Þorfinnur Guðlaugsson
fæddur um 985, sonur
Guðlaugs
”auðga” Þormóðssonar
fæddur um 940, bjó i Straumfirði, nefndur Gunnlaugur í Eyrbyggja sögu og móðir
Þorfinns Guðlaugssonar var
Þórdís Svarthöfðadóttir
fædd um 950 og móðir Guðlaugs
Þorfinnssonar var
Halldóra Þórallsdóttir
fædd um 990, dóttir
Þórhalls
Hrútssonar
fæddur um 955 (til gamans má geta þess að Þórhallur átti 19 alsystkyni), sonur
Hrúts
Herjólfssonar
fæddur um 910, Bjó á Hrútsstöðum sem síðar hafa nefnst Rútsstaðir. "Hrútr
var vænn maðr, mikill ok sterkr, vígr vel ok hógværr í skapi, manna vitrastr,
harðráðr við óvini sína, en tillagagóðr inna stærri mála" segir í Njáls
sögu, sonur
Herjólfs Eyvindssonar
fæddur um 880 og móðir Hrúts Herjólfssonar var
Þorgerður
Þorsteinsdóttir
fædd
um 878, var í föruneyti með Auði ”djúpúðgu”, síðar húsfreyja í Laxárdal og móðir
Þórhalls Hrútssonar var
Hallveig Þorgrímsdóttir
fædd um 920, ættir hennar eru ekki reknar lengra
aftur í Ísl.bók. Foreldrar Halldórs Snorrasonar 1014 tengdafaðir
Guðlaugs Þorfinnssonar(faðir Þorkötlu konu Guðlaugs) voru
Snorri
Þorgrímsson
fæddur um 964-1030, Goði á Helgafelli, bjó síðar í Sælingsdalstungu í
Hvammsfirði, Dalasýslu, sonur
Þorgríms Þorsteinssonar
fæddur um 938-963 og móðir Snorra
Þorgrímssonar var
Þórdís Súrsdótti
r fædd um 950 og móðir Halldórs Snorrasonar var Hallfríður
Einarsdóttir fædd um 985, dóttir
Einars ”þveræings”
Eyjólfssonar
fæddur um 945, sonur
Eyjólfs Valgerðarsonar
fæddur um 922, skáld og bóndi á Möðruvöllum,
drukknaði í Gnúpufellsá, sonur
Einars Auðunarsonar
fæddur um 895, bjó í Saurbæ í Eyjafirði,
sonur
Auðuns ”rotna” Þórólfssonar
fæddur um 865, landnámsmaður í Saurbæ í Eyjafirði og
Helgu
Helgadóttur
fædd
um 870, bjó í Saurbæ og móðir Eyjólfs Valgerðarsonar var
Valgerður
Runólfsdóttir
fædd
um 890, dóttir
Runólfs Gissurarsonar
fæddur um 870 og
Vilborgar Ósvaldsdóttur
fædd um 860,
dóttir
Ósvalds helga Englakonungs
og
Úlfrúnar Játmundardóttur
sjá meira um ættir Vilborgar á ca. bls. 152
og móðir Einars”þveræings” var
Hallbera Þóroddsdóttir
fædd um 922, bjó á Hanakambi, dóttir
Þórodds
”hjálmur”
fæddur um 890, sagður heita Þóroddur Hjálmsson í Víga-Glúms sögu og
Reginleifar
Sæmundardóttur
fædd
um 890, dóttir
Sæmundar ”suðureyska”
f
æddur um 855, landnámsmaður í Sæmundarhlíð í Skagafirði og móðir
Hallfríðar Einarsdóttur var
Guðrún Klypssdóttir
fædd um 950, dóttir
Klypps
”hersir” Þórðarsonar
fæddur um 930, sonur
Þórðar ”hreða” Hörða-Kárasonar
fæddur um 890, "Hann var höfðingi yfir
þeim heruðum, er honum váru nálæg. Hann var hersir at nafnbót, en jörlum var
hann framar at mörgum hlutum" segir í Þórðar sögu Hreðu. Önnur kona Þórðar
hét Helga Vémundardóttir, móðir Þórðar hreðu, sonur
Hörða-kára
Áslákssonar
fæddur um 830, hersir á Hörðalandi og móðir
Guðrúnar Klyppsdóttur var
Ólöf Ásbjarnardóttir
fædd um 930.
Foreldrar Þorgríms Þorsteinssonar
voru
Þorsteinn ”þorskabítur”
Þórólfsson
fæddur um 918, drukknaði í fiskiróðri, sonur
Þórólfs ”mostraskeggs”
Örnólfssonar
fæddur um 842-918, landnámsmaður í Breiðafirði, sonur
Örnólfs
”fiskreki” Þorgilssonar
fæddur um 810, sonur
Þorgils ”reyðarsíða”
fæddur um 780 og móðir Þorsteins ”þorskabítur” var
Unnar
fædd um 880 "Segja sumir
at hon væri dóttir Þorsteins rauða, en Ari Þorgilsson inn fróði telr hana eigi
með hans börnum" segir í Eyrbyggja sögu og móðir Þorgríms
Þorsteinssonar var
Þóra Ólafsdóttir
fædd um 914, dóttir
Ólafs ”feilan”
Þorsteinssonar
fæddur um 870, landnámsmaður í Hvammi í
Dölum, var í föruneyti Auðar ”djúpúðgu”, sonur
Þorsteins
”rauða” Ólafssonar
og móðir
Ólafs ”feilan” var
Þuríður Eyvindardóttir
fædd um 850, dóttir
Eyvindar
”austmanns” Bjarnarsonar
fæddur um 810(sjá bls. ca. 67 og ca 157) og móðir Þóru Ólafsdóttur var
Álfdís
Konálsdóttir
fædd
um 875 frá Barreyjum, dóttir
Konáls Steinmóðssonar
fæddur um 855, sonur
Steinmóðs
Ölvissonar
fæddur um 830, sonur
Ölvis Einarssonar ”barnakarls”
fæddur um 810, frá Ögðum í Noregi, sonur
Einars ”egðski” Snjallssonar
fæddur um 760, sonur
Snjalls
Vatnarssonar
fæddur um 730, sonur
Vatnars Vikarssonar
fæddur um 700 Foreldrar Þorsteins ”rauða” Ólafssonar voru
Ólafur
”hvíti” Ingjaldsson
fæddur um 830 herkonungur í Dyflinni, Sjá fylgiskjal með nánari ættartölu Ólafs
”hvíta” eða aftur til Adam og Evu, einnig má sjá ættartölu þessa aftar í skjali
og móðir Þorsteins ”rauða” var
Auður ”djúpúðga” Ketilsdóttir
fædd um 830, landnámskona í Hvammi í
Hvammssveit, einnig nefnd Unnur, dóttir
Ketils ”flatnefur”
Bjarnarsonar
fæddur um 810, sonur
Björns
”buna” Grímssonar
fæddur um 770, Hersir í Noregi. Jón Sigurðsson segir Björn
Veðra-Grímsson
.
Foreldrar Veðra-Gríms voru
Hjaldur
Vatnarrsson
konungs og
Hervör Þorgerðardóttir
og og móðir Ketils“flatnefur”
Bjarnarsonar var Vélaug
Víkingsdóttir
fædd um 710 og móðir Auðar ”djúpúðgu” Ketilsdóttur
var
Ingveldur Ketilsdóttir
fædd um 810,
dóttir Ketilis ”vefur”
hersis af Hringaríki. Foreldrar Þórdísar
Súrsdóttur konu Þorgríms Þorsteinssonar voru
Þorbjörn
”súrr” Þorkelsson
fæddur um 910, landnámsmaður í Haukadal,
kom út til Íslands 952, sonur
Þorkels ”skerauka”
fæddur um 880 bjó í Súrnadal og
Ísgerður
fædd um 880 og móðir Þórdísar
Súrsdóttur var Þóra Rauðsdóttir fædd um 910 og eru ættir hennar ekki raktar
lengra aftur í Ísl.bók
Efst á síðu 98 í orginal.
Seneste kommentarer
Sigurður Nikulásson
Fæddur í Kirkjuvogssókn V-Skaft. 1793 (fæddur í Garðhúsumí Höfnum segir í Blanda, Sögufélag ritað af dr. Jóni Þorkelssyni) - Ath. Kirkjuvogssókn er í Höfnum, ekki í V-Skaft.
Frábærar síður þetta er æðislegt. Takk fyrir.
Frábær síða en ég þekki mikið til í Rangárvalla og Árnessýslu og hafði mikið gaman af að fara yfir þetta.
Það er strax í upphafs grein um mömmu þar er sagt að hún sé á Þikkvabæjarklaustri II og það er víðar