T.v. Margrét Jónsdóttir(1852-1930) hægra megin eru Margrét Jónsdóttir og seinni maður hennar Einar Jónsson(1853-1924)með þeim eru dætur þeirra tvær Jórunn Jóhanna(1894-1966) og Bjarnfríður(1897-1973) og aftast á milli þeirra hjóna stendur dóttir Einars, Guðlaug(1886-1971). Myndin er tekin við heimili þeirra Norðurgröf á Kjalarnesi.

Ljósmyndin er fengin á Þjsm. og ljósmyndari er Sigfús Eymundsson.