T.v. Margrét Jónsdóttir(1852-1930) hægra megin eru Margrét Jónsdóttir og seinni maður hennar Einar Jónsson(1853-1924)með þeim eru dætur þeirra tvær Jórunn Jóhanna(1894-1966) og Bjarnfríður(1897-1973) og aftast á milli þeirra hjóna stendur dóttir Einars, Guðlaug(1886-1971). Myndin er tekin við heimili þeirra Norðurgröf á Kjalarnesi.
Ljósmyndin er fengin á Þjsm. og ljósmyndari er Sigfús Eymundsson.
Seneste kommentarer
Sigurður Nikulásson
Fæddur í Kirkjuvogssókn V-Skaft. 1793 (fæddur í Garðhúsumí Höfnum segir í Blanda, Sögufélag ritað af dr. Jóni Þorkelssyni) - Ath. Kirkjuvogssókn er í Höfnum, ekki í V-Skaft.
Frábærar síður þetta er æðislegt. Takk fyrir.
Frábær síða en ég þekki mikið til í Rangárvalla og Árnessýslu og hafði mikið gaman af að fara yfir þetta.
Það er strax í upphafs grein um mömmu þar er sagt að hún sé á Þikkvabæjarklaustri II og það er víðar