Margrét Jónsdóttir og Einar Jónsson í Norðurgröf á Kjalarnesi með dætrum þeirra hjóna Jórunni Jóhönnu og Bjarnfríði og aftast er dóttir Einars, Guðlaug. Myndin er tekin við Norðurgröf.
Afrit af mynd þessari fékk ég hjá Ívari Brynjólfssyni, en Jórunn Jóhanna var amma hans.
Seneste kommentarer
Sigurður Nikulásson
Fæddur í Kirkjuvogssókn V-Skaft. 1793 (fæddur í Garðhúsumí Höfnum segir í Blanda, Sögufélag ritað af dr. Jóni Þorkelssyni) - Ath. Kirkjuvogssókn er í Höfnum, ekki í V-Skaft.
Frábærar síður þetta er æðislegt. Takk fyrir.
Frábær síða en ég þekki mikið til í Rangárvalla og Árnessýslu og hafði mikið gaman af að fara yfir þetta.
Það er strax í upphafs grein um mömmu þar er sagt að hún sé á Þikkvabæjarklaustri II og það er víðar