Margrét Jónsdóttir og Einar Jónsson í Norðurgröf á Kjalarnesi með dætrum þeirra hjóna Jórunni Jóhönnu og Bjarnfríði og aftast er dóttir Einars, Guðlaug. Myndin er tekin við Norðurgröf.

Afrit af mynd þessari fékk ég hjá Ívari Brynjólfssyni, en Jórunn Jóhanna var amma hans.